Get ég verið með tvo mismunandi notendur á sama reikning t.d. bókarann minn?
Get ég verið með tvo mismunandi notendur á sama reikning t.d. bókarann minn?
Skrifað af Payday
October 29, 2024
Hægt er að vera með ótakmarkaðan fjölda notenda í hverri áskrift. Nýr notandi er stofnaður með því að fara í Stillingar > Notendur og velja þar "Nýr notandi".
Viðkomandi fær þá tölvupóst þar sem hann býr til lykilorð fyrir sinn notanda.