Til þess að stöðva áskrift að Payday án þess að loka aðgangnum alveg er smellt á stillingar og áskrift.
- Smellt er þá á loka aðgangi til hægri.
- Þá færð þú valmöguleika um að skrá þig í fríu áskriftina, smellt er þá á fara í fríu áskriftina.
Viðkomandi er þá færður í fría áskrift þar sem takmarkað af gögnum er þá hægt að nálgast. Öll gögn eru vistuð en til þess að nálgast gögn á við laun og bókhaldsfærslur þarf að uppfæra áskriftina aftur. Þetta er þá besta leiðin til þess að vista öll gögn þar sem aðgangurinn eru geymd og fría áskriftin gjaldfrjáls.
Til þess að eyða aðgangi alfarið þarf að fylgja þessari grein: Loka aðgangi