Færa greiðslur á VSK uppgjöri

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 5 mánuðum síðan

Færsla á greiðslum vegna VSK uppgjörs eru færður í í gegnum Bókhald-Dagbók.

Ef um greiðslu á vsk er að ræða er greiðslan færð með þessum hætti.    Fjárhagur-uppgjörsreikningur VSK og mótfærslan er sá bankareikningur sem greitt var út af. 


Ef um endurgreiðslu á vsk er að ræða er færslan fjárhagur-bankareikningur og mótfærslan fjárhagur uppgjörsreikningur VSK


Svaraði þetta spurningunni þinni?