Afstemming:
Þegar greiðsla á VSK á sér stað í banka sér kerfið það í afstemmingu og stingur upp á pörun og þá þarf einunigs að smella á græna tékk merkið til þess að para saman og bóka færsluna.
Dagbók:
Ef um greiðslu á VSK er að ræða er greiðslan færð með þessum hætti:
Fjárhagur > Uppgjörsreikningur VSK og mótfærslan er sá bankareikningur sem greitt var út af.
Endugreiðsla á VSK:
Ef um endurgreiðslu á VSK er að ræða er færslan færð á bankareikning undir fjárhag og mótfærslan á "Uppgjörsreikningur VSK" undir fjárhag.