Fara á Payday.is

Þegar útgjöld eru skráð í Payday er mikilvægt að setja þau á réttan flokk/bókhaldslykil.

Hér að neðan má sjá Excel skjal sem gefur hugmynd um í hvaða flokk/bókhaldslykil útgjöld fara á.

Á hvaða flokk/bókhaldslykil fer t.d. kostnaður við stofnun fyrirtækis? Það færi á "Ýmis annar kostnaður" (2440).

Á hvaða flokk/bókhaldslykil fer kostnaður fyrir áskrift að Payday? Það færi á "Ýmis skrifstofukostnaður" (2360)

Á hvaða flokk/bókhaldslykil fer kostnaður fyrir síma og interneti? Það færi á "ýmis skrifstofukostnaður" (2360)

Excel skjalið má nálgast hér (listinn er ekki tæmandi).

English version available here.


Athugið

Þessi listi miðast við lögaðila en ekki einstaklinga í rekstri.