Útgjaldaflokkar

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

uppfært um 2 mánuðum síðan

Þegar útgjöld eru skráð í Payday er mikilvægt að setja þau á réttan flokk/bókhaldslykil.

Hér að neðan má sjá excel skjal sem gefur hugmynd um í hvaða flokk/bókhaldslykil útgjöld fara á.

Á hvaða flokk/bókhaldslykil fer t.d. kostnaður við stofnun fyrirtækis? Það færi á "ýmis annar kostnaður" (2440)

Á hvaða flokk/bókhaldslykil fer kostnaður fyrir áskrift að Payday? Það færi á "ýmis aðkeypt þjónusta, innanlands" (2350)

Excel skjalið má nálgast Hér (listinn er ekki tæmandi)

Svaraði þetta spurningunni þinni?