Ekki er nauðsynlegt að opna eða loka rekstrarári eins og almennt þekkist í flestum kerfum. Kerfið birtir rekstrarniðurstöðu tímabilsins á óráðstafað eigið fé sjálfkrafa.

IMAGE