Opna eða loka rekstrarári

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 7 mánuðum síðan

Ekki er nauðsynlegt að opna eða loka rekstrarári eins og almennt þekkist í flestum kerfum. Kerfið birtir rekstrarniðurstöðu tímabilsins á óráðstafað eigið fé sjálfkrafa.

Svaraði þetta spurningunni þinni?