Greiðslumátar

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 2 mánuðum síðan

Þegar greiðslur á td. útgjöldum eru færður er hægt að velja um mismunandi greiðslumáta. Í upphafi eru nokkrir greiðslumátar skilgreindir þ.e. þeir bankareikningar sem búið er að setja upp, kreditkort og skuld við eiganda.

Til að búa til nýjan greiðslumáta er nýr bókhaldslykill stofnaður sjá meðfylgjandi https://hjalp.payday.is/article/50-bokhaldslyklar-stofna-breyta-eyda-eda-fela

Til að nýi bókhaldslykillinn komi upp sem greiðslumáti er nauðsynlegt að haka við "Nota fyrir greiðslur".


Svaraði þetta spurningunni þinni?