Hægt er að breyta núverandi lyklum svo sem nafni.

Stofna nýja lykla með því að smella á Bókhald > Bókhaldslyklar. Velja “Nýr lykill “ uppi í hægra horninu.

Hægt er að eyða lyklum ef ekki eru neinar færslur á honum. Ef komnar eru færslur á lykilinn má fela hann með að fara inn í lykilinn og haka við “Í geymslu”

Inni í bókhaldslyklinum er gildi sem nefnist kóði. Það stýrir því í hvaða röð lyklarnir birtast t.d. er 1xxx tekjur, 2xxx gjöld o.s.frv.