Ef villa hefur verið gerð í launakeyrslu er hægt að eyða henni ef ekki er búið að senda inn skilagreinar staðgreiðslu. Þegar búið er að eyða keyrslunni er síðan hægt að stofna nýja. Þetta er gert með því að velja ruslakörfuna aftast í launakeyrslunni. Farið er í Laun þar kemur yfirlit yfir allar launakeyrslur og ruslakarfan valin fyrir þá launakeyrslu sem á að eyða.

 

IMAGE