Algengar bókhaldsaðgerðir í dagbók

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært fyrir 10 dögum

Gjöld bókuð

Þegar gjöld er færð þarf að velja gjaldalykil. Mótlykillinn fer svo eftir því hvort gjöldin hafi verið staðgreidd eða færð til skuldar á lánardrottin. Meðfylgjandi eru dæmi um hvor tveggja:

Tekjur bókaðar 

Sama á við hér tekjulykill er valinn. Mótlykillinn fer svo eftir því hvort tekjurnar hafi verið staðgreiddar eða færðar á viðskiptavin. Meðfylgjandi eru dæmi um hvor tveggja:

Innborgun frá viðskiptavini 

Þegar innborgun frá viðskiptavini er bókuð þarf að merkja hvaða reikning er verið að greiða.

Greiðsla á reikningi frá birgja

Með sama hætt þarf að velja hvaða reikning er verið að greiða þegar greiðsla til birgja er færð.

Útlagður kostnaður af eiganda/lán frá eiganda

Þegar verið er að bóka kostnað sem er útlagður af eiganda er gott að halda utan um það á sérstökum bókhaldslykli. Stofna þarf lykilinn og haka við "nota fyrir greiðslur"  Þá er búið að búa til greiðsluleið.

Bóka vsk og toll af innflutningi

Hér að neðan er dæmi um bókun vegna gjalda sem falla til við innflutning.Svaraði þetta spurningunni þinni?