Þegar innskattur vegna innflutnings er bókaður þarf að gera það í gegnum dagbók. Fært er á lyklana handfærður innskattur og á móti á banka eða þann aðilla sem lánaði fyrir VSK. 

Sjá meðfylgjandi mynd:


IMAGE