Skuldin bókuð:

Gjöld sem greidd eru vegna innflutnings (aðflutningsgjöld,tollkrít) má í flestum tilfellum skipta í tvennt. VSK af innflutningi (handfærður innskattur) og vörugjöld. Í dæminu hér að neðan eru innflutningsgjöldin færð með vörukaupum í gegnum dagbók.



Greiðsla bókuð:

Greiðsluna er hægt að bóka í afstemmingu eða dagbók. Ef skuldin var bókuð á tollstjóra eins í dæminu fyrir ofan er bókað í debet á tollstjóra og kredit á banka.

Dagbók:



Afstemming:

Smellt er á annað og plúsinn, Lánardrottin valinn og svo tollstjóri.


Tengdar greinar:

Handfærður innskattur