Gjöld sem greidd eru vegna innflutnings aðflutningsgjöld má í flestum tilfellum skipta í tvennt.   Vsk af innflutningi og vörugjöld.   Í dæminu hér að neðan eru innflutningsgjöldin færð með vörukaupum.