VSK og innflutningsgjöld vegna innflutnings/VSK í tolli
VSK og innflutningsgjöld vegna innflutnings/VSK í tolli
Skrifað af Stefan Gudmundsson
March 24, 2023
Gjöld sem greidd eru vegna innflutnings aðflutningsgjöld má í flestum tilfellum skipta í tvennt. Vsk af innflutningi og vörugjöld. Í dæminu hér að neðan eru innflutningsgjöldin færð með vörukaupum.