Innborganir í erlendri mynt

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 11 mánuðum síðan

Þegar innborgun frá erlendum viðskiptavin er bókuð er best að gera það með eftirfarandi hætti.   Upphæð upphaflegsreikning er færð í kredit á viðskiptamann í Ikr,  upphæð sem greitt var inn á bankareikning er færð í Ikr þó um gjaldeyrisreikning sé að ræða.   Mismunurinn er svo færður í rekstri sem gengis-hagnaður eða tap.

Svaraði þetta spurningunni þinni?