Skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært fyrir 25 dögum

Payday sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu. 

Hægt er að skoða þessar skilagreinar undir yfirlitssíðum.

Svaraði þetta spurningunni þinni?