Skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Kerfið sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds  13. hvers mánaðar fyrir laungreiðslur mánuðinn á undan.

Hægt er að skoða þessar skilagreinar undir yfirlitssíðum.

Svaraði þetta spurningunni þinni?