Hvað þarf að hafa í huga við val á stéttarfélagi?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært næstum 2 árum síðan

Kerfið okkar heldur utan um tölur sem fengnar eru frá stéttarfélögum varðandi félagsgjöld og fleira en þessar upphæðir geta breyst, við hvetjum því notendur til að fylgjast með að réttar upphæðir séu greiddar.

Hægt er að velja prósentutölur í sjúkrasjóði, orlofssjóði og starfsmenntunarsjóði inná starfsmannastillingarsíðunni. Þessar upplýsingar er hægt að nálgast inná heimasíðum stéttarfélaganna.

Svaraði þetta spurningunni þinni?