Hvað þarf að hafa í huga við val á lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 mánuðum síðan

Kerfið okkar heldur utan um framlag og mótframlög lífeyrissjóða en við hvetjum engu að síður notendur að fylgjast með að upphæðirnar sem sendar eru í skilagreinum séu réttar.

Ef notandi óskar eftir að greiða í viðbótarlífeyrissjóð þarf hann að velja framlag og mótframlag og er það gert þegar sjóðurinn er valinn inná starfsmannastillingarsíðunni. Frekari upplýsingar um greiðslur í viðbótarlífeyrissjóði er að finna inná heimasíðum lífeyrissjóðanna.

Svaraði þetta spurningunni þinni?