Hvað þarf að hafa í huga við val á lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært fyrir 26 dögum

Payday heldur utan um framlag og mótframlög lífeyrissjóða en við hvetjum engu að síður notendur til að fylgjast með að upphæðirnar sem sendar eru í skilagreinum séu réttar.

Ef notandi óskar eftir að greiða í viðbótarlífeyrissjóð þarf hann að velja framlag og mótframlag og er það gert þegar sjóðurinn er valinn inn á starfsmannastillingarsíðunni. Frekari upplýsingar um greiðslur í viðbótarlífeyrissjóði er að finna inni á heimasíðum lífeyrissjóðanna.

Svaraði þetta spurningunni þinni?