Skattstofn

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 mánuðum síðan

Upphæðin á skattstofni hefur þá þýðingu að segja kerfinu til um hvar staðsetja eigi upphafspunkt launa við útreikning á staðgreiðslu og koma þannig í veg fyrir að notandi fái kröfu frá skattinum um vangoldnar skattgreiðslur. Kerfið bætir þannig við útborgunarupphæð í kerfinu ofan á fyrri skilgreindan skattstofn og reiknar þannig út staðgreiðslu.

Skattstofn er stilltur undir Stillingar-> Starfsmenn-> laun.

Svaraði þetta spurningunni þinni?