Hvaða þýðingu hefur val á starfshlutfalli?

Skrifað af
uppfært yfir 2 árum síðan
Val á starfshlutfalli er eingöngu notuð þegar skilagreinar til skattsins og lífeyrissjóða eru gerðar í kerfinu, þessi upphæð breytir engum útreikningum varðandi greidd laun.