Getur þú séð um skil á virðisauka?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært yfir 3 árum síðan

Undir stillingarsíðu fyrir fyrirtæki getur notandi valið hvort hann vilji láta Payday sjá um skil á virðisauka eða ekki og er valmöguleikinn undir formerkjunum "Láta Payday sjá um skil á virðisauka". 

Svaraði þetta spurningunni þinni?