Hvað er veflykill staðgreiðslu?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært 5 mánuðum síðan

Staðgreiðslulykill frá vef skattsins - www.skattur.is.

Ef notandi er ekki með lykil þarf umsækjandi að skrá sig inn á www.skattur.is, með kennitölu og aðalveflykli. Síðan þarf að skrá sig á virðisaukaskrá og veflykil er svo sendur í tölvupósti.

Veflykill staðgreiðslu er settur inn undir Stillingar - Fyrirtæki - LaunSvaraði þetta spurningunni þinni?