Þær stillingar sem þurfa að vera til staðar undir Stillingar > Fyrirtæki eru kennitala, bankareikningur, veflykill staðgreiðslu og veflykill virðisaukaskatts.

Undir Stillingar > Starfsmenn þarf kennitölu, bankareikning og lífeyrissjóð.


Ef fleiri en 1 starfsmaður er í sama lífeyrissjóð þá dugar að setja inn notendanafn og lykilorð að launagreiðandavef þess lífeyrissjóðs hjá öðrum þeirra.

IMAGE