Hvaða stillingar þurfa að vera fullkláraðar svo hægt sé að greiða sér út laun?

Skrifað af
uppfært fyrir 25 dögum
Þær stillingar sem þurfa að vera til staðar undir Stillingar > Fyrirtæki eru kennitala, bankareikningur, veflykill staðgreiðslu og veflykill virðisaukaskatts.
Undir Stillingar > Starfsmenn þarf kennitölu, bankareikning og lífeyrissjóð.