Stofna reikning út frá sölupöntun

Til þess að stofna reikning út frá sölupöntun er smellt á Sala > Sölupantanir og sú sölupöntun valin sem á að stofna reikning út frá.

Næst er smellt á Aðgerðir.

Þá er smellt á Búa til reikning.

Þá kemur upp reikningsformið.

Hægt er að eiga við reikninginn áður en hann er stofnaður eins og t.d. að breyta magni eða verði.

Þegar búið er að klára reikninginn er smellt á stofna og hann í kjölfarið sendur. Allar birgðir sem höfðu verið teknar frá vegna sölupöntunarinnar er sleppt.

Ef vara var valin á reikninginn fer magnið af birgðarstöðu lagers.



Tengdar greinar:

Stofna sölupöntun

Senda/sækja afhendingarseðil