Senda/sækja afhendingarseðil:

Senda afhendingarseðil:

Til þess að senda afhendingarseðil í tölvupósti er smellt á Sala->Sölupantanir og smellt á þá sölupöntun sem á við.

Næst er smellt á aðgerðir.


Þar er hnappur sem þarf að smella á "senda afhendingarseðil í tölvupósti"

Þegar smellt er á það er sett inn netfang viðskiptavinar, Ef fleiri netföng þurfa að koma fram er sett komma (,) fyrir aftan hvert netfang.

Síðan er smellt á Senda afhendingarseðil.


Sækja afhendingarseðil:

Til þess að sækja afhendingarseðil á PDF er smellt á Sala->Sölupantanir og smellt á þá sölupöntun sem á við.

Næst er smellt á aðgerðir


Þar er hnappur sem þarf að smella á "Sækja afhendingarseðil sem PDF


Tengdar greinar:

Stofna reikning út frá sölupöntun

Stofna sölupöntun