Til þess að breyta eiganda á aðgangi er smellt á stillingar->notendur.
Ef einungis er til einn notandi þarf að stofna nýjan notanda sem á að breyta í eiganda með því að smella á nýr notandi.
Næst smellir þú á þann notanda sem er núverandi eigandi og "breyta um eiganda".
Þá er valin sá notandi sem á að verða eigandi að aðgangnum.