Innborgun frá kortafyrirtækjum bókuð í gegnum afstemmingu

Skrifað af
uppfært fyrir 8 dögum
Til að bóka greiðslur frá kortafyrirtækjum í gegnum afstemmingu er valið "Annað" og svo smellt á + táknið.
Síðan er valið Fjárhagur og þar þarf að færa tvær færslur, eina á bókhaldslykilinn þar sem krafan á kortafyrirtækið var bókuð og hina á gjaldalykil vegna þóknunar kortafyrirtækis.