Samþætting við POS kerfi felst í því að meðhöndla pantanir sem skila sér inn úr POS kerfinu og færist inn sem reikningar inn í Payday.

Um samþættinguna við POS kerfi

Frá og með útgáfu 2.1.6 af Payday WooCommerce viðbótinni er hægt að stofna reikninga í Payday úr POS kerfi í WooCommerce

Nánari upplýsingar um Payday WooCommerce viðbótina má lesa á:

Samþætting við WooCommerce

Helstu eiginleikar viðbótarinnar:

  • Þegar pöntun er gerð í gegnum POS kerfi þá verður til reikningur í Payday.
  • Reikningur er skráður á viðskiptavin úr WooCommerce. En ef enginn viðskiptavinur er valinn þá er reikningurinn skráður á viðskiptavin með nafnið á POS kerfinu og með netfangið openpos@example.com sem dæmi
  • Hægt er að skrá pantanir með neikvæðri upphæð. (Sem sagt þegar það er verið t.d. að skila vörum)


Dæmi um POS kerfi í WooCommerce:

  • OpenPOS
  • FooSales


Forkröfur til þess að nota OpenPos samþættinguna.