Algengar aðgerðir í afstemmingu

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

uppfært fyrir 1 degi síðan

Bóka greiðslur milli reikninga

Smellt er á annað til hægri við hlið bankafærslunnar og síðann á plúsinn (+) til þess að búa til nýja færslu í Payday.

Valið er fjárhagur og síðan mótlykill Þ.e.a.s hinn bankareikningurinn á móti.

Greiðsla á VSK uppgjöri

Þegar VSK uppgjör er greitt kemur kerfið með tillögu að pörun í afstemmingunni. Aðeins þarf að staðfesta tillöguna


Greiðslur á launum og launatengdum gjöldum 

Þegar laun og launatengd gjöld eru greidd kemur kerfið með tillögu að pörun. Aðeins þarf að staðfesta tillöguna 

Svaraði þetta spurningunni þinni?