Opna/Loka fjárhagsári

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

uppfært fyrir 29 dögum

Til þess að opna eða loka fjárhagsári er smellt á stillingar->fyrirtæki->bókhald.

  • Ekki er hægt að loka núverandi fjárhagsári.

Loka fjárhagsári: 

Þá lokast á allar bókanir í færslubók á þetta ár, þar með talið reikninga,launakeyrslur,afstemmingu og dagbók.

Opna fjárhagsár:

Þá opnast fyrir allar bókanir í færslubók á þetta ár, þar með talið reikninga,launakeyrslur,afstemmingu og dagbók.


Svaraði þetta spurningunni þinni?