Lán frá eiganda
Skrifað af
uppfært fyrir 11 dögum
Þegar verið er að bóka kostnað sem er útlagður af eiganda er gott að halda utan um það á sérstökum bókhaldslykli. Stofna þarf lykilinn og haka við "nota fyrir greiðslur" Þá er búið að búa til greiðsluleið.
Þegar er svo verið að skrá útgjöld þá er hægt að velja greiðslumátan "lán frá eiganda".