Með tengingu við Uniconta eru fjárhagsfærslur vegna launagreiðslna færðar sjálfkrafa í Dagbók í Uniconta. Til að koma þessari tengingu á þarft að setja upp samþættingu undir Stillingar > Fyrirtæki > Samþættingar.
Launaliðir og frádráttarliðir sem eru upprunarlega í Payday eru sjálfkrafa mappaðir við bókhaldslykla í Uniconta.
Ef að nýr launaliður eða frádráttarliður er stofnaður í Payday þá mappast hann ekki sjálfkrafa við þann lykil í Uniconta. Þegar launakeyrsla er stofnuð í Payday kemur hún í dagbókina í Uniconta og þá þarf að velja bókhaldslykil í Uniconta fyrir þennan launalið sem stofnaður var í Payday.
Athugið að eingöngu launaliðir og frádráttarliðir sem eru með stilltan lykil fyrir laun og launatengd gjöld fara yfir í dagbókina í Uniconta.