Tökum þátt í að móta Payday saman!

Við höfum margar hugmyndir um hvernig Payday gæti litið út í framtíðinni - en það sem skiptir mestu máli er þitt álit!

Viltu hjálpa okkur að móta framtíð (Roadmap) Payday? Með því að kjósa um það sem þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir, hjálparðu okkur að forgangsraða í vöruþróun Payday!

Slóð: hugmyndir.payday.is