Hægt er að jafna útgjöld og reikninga beint á móti lánardrottnum og viðskiptavinum.

Til að jafna á móti viðskiptavinum er smellt á Sala > Viðskiptavinir og smellt á "Jafna" merkið við hlið viðskiptavinar eða smellt á Aðgerðir og "Jöfnun".

Til að jafna á móti lánardrottnum er smellt á Bókhald > Lánardrottnar og  "Jafna" merkið við hlið lánardrottins eða smellt á Aðgerðir og "Jöfnun".


Þetta einfaldar afstemmingar til muna og gefur skýrari sýn á heildarstöðu við hvern aðila.  Til að jafna er hakað er í þær línur sem jafna á og valið jafna.