Aldursgreining viðskiptakrafna er notuð til þess að skoða samsetningu á ógreiddum viðskiptakröfum. Í skjalinu koma fram viðskiptavinirnir í röð og staðan á þeim fyrir það tímabil sem valið var

Hægt er að finna Aldursgreiningu viðskiptakrafna undir Sala > Viðskiptavinir > Aðgerðir > Aldursgreining reikninga.