Tveggja þátta auðkenning kemur ekki sem kóði í skilaboðum eða í tilkynningu heldur þarf að opna það auðkenningar app sem þú notaðir til að virkja tveggja þátta auðkenninguna. Ef þú notaðir ekki app til að setja upp þá er líklegt að kóðin sé á þessum stöðum.

 

Iphone


Ef notast er við myndavélina til að skanna QR kóðann ekki appið þá ætti kóðinn að koma undir “Passwords” appið. Ef þú opnar passwords appið þá ætti kóðinn að vera þar undir “Codes” 



Samsung 

Ef notast er við myndavélina í Samsung síma þá gæti “Samsung pass” appið hafa verið valið þá ætti kóðinn að vera í ”Samsung Wallet”.


Fyrst þarf að smella á "Menu"

Síðan smellir þú á “Payday” þá ætti kóðinn að birtast

Hér ætti kóðinn að birtast.

Ef kóðinn finnst ekki hérna þá er best að hafa samband við okkur á hjalp@payday.is