Til þess að geta bókað á varasjóð þá þarf fyrst að stofna lykil fyrir hann undir Bókhald > Bókhaldslyklar > Nýr lykill.
Bókað er svo í dagbók ef verið er að bóka í lögbundinn varasjóð frá rekstri fyrra árs:
Kredit á varsjóð, debet á óráðstafað eigið fé: