Til þess að skila inn staðgreiðslu handvirkt þá þarf að skrá sig inn á https://innskraning.rsk.is/ í gegnum veflykli ríkisskattstjóra. Aðgangsorðið þarf að vera kennitala fyrirtækis og lykilorðið er Veflykill staðgreiðslu. Ef hann hefur verið skráður hjá payday er hægt að nálgast það undir Stillingar > Fyrirtæki > Laun > Veflykill Staðgreiðslu.


Þegar þú ert kominn inn þarf að smella á Vefskil > Skila Skrýrslu.


Hér lætur þú þær upplýsingar inn sem þú fékkst úr launakeyrslunni í payday. Þegar þessu er lokið þarf að smella á reikna hjá tryggingargjaldinu. Sjá myndir:


Síðan þegar þessu er lokið er smell