Til þess að bæta við athugasemd á alla launaseðla þá þarf að fara í Stillingar > Fyrirtæki > Laun > Sjálfgefin athugasemd á launaseðla þar skráir maður athugasemd sem maður vil að fylgi á launaseðli.
Síðan er hægt að skrá sjálfgefin athugasemd á ákveðin starfsmann undir Stillingar > Starfsmenn > Velur starfsmann > Laun > Launaseðlar. Ef sjálfgefin athugasemd er skráð á ákveðin aðila þá fær sá aðilli ekki þá athugasemd sem búið var að skrá á alla einstaklinga.