Bæta við kreditkorti:

  • Farðu í Stillingar > Fyrirtæki > Banki.
  • Settu inn nafn kreditkortsins.
  • Vistaðu breytingarnar.

Lesa inn kreditkortafærslur úr Excel:

  • Þú þarft að sækja skjal með færslunum úr bankanum.
  • Þú smellir síðan á Afstemming.
  • Veldu punktana þrjá við hliðina á kreditkortinu sem þú vilt afstemma.
  • Veldu „Hlaða úr Excel“.
  • Veldu Excel skjal úr bankanum sem inniheldur kreditkortafærslurnar og hlaðið því inn í kerfið.