Til að afstemma kreditkort þarf að byrja á að bæta við kreditkorti undir stillingar.
- Smellt er á stillingar->fyrirtæki->banki
- Nafn kreditkorts sett inn og vistað
Næst þarf að lesa inn excel skjal frá bankanum yfir kreditkorta færslur.
- Smellt er á afstemming
- Smellt á þrjá punktana við kreditkortið
- Smellt á hlaða úr excel
- Excel skjal úr bankanum valið og hlaðið upp
Hægt er þá að afstemma kreditkorta færslur líkt og í bankaafstemmingu