Ef þú finnur ekki reikninga sem búið er að senda út þá er tvennt í stöðunni.

Annarsvegar er að smella á dagatalið og velja frá upphafi þá koma allir reikningarnir sem sentir hafa verið.Hinsvegar er að smella á leitar boxið og stroka út það sem er þar.