Samþætting við Bemar (https://bemarbooking.eu) felst í því að setja upp API tengingu milli Bemar og Payday.
Helstu eiginleikar viðbótarinnar:
Í hádegi á komudegi gestsins bíður fullfærður reikningur í Payday með öllum upplýsingum, allt ferlið sjálfvirkt.
Payday reikningar skrást á kennitölur ferðaskrifstofa og tilvísunarnúmer bókunar koma fram á Payday reikning.
Til að fá þitt Bemar bókunarkerfi samtengt Payday bókhaldskerfi vinsamlega hafðu samband, bemar@bemar.is