Samþætting við Intempus tímaskráningarkerfi:
Intempus er tímaskráningarlausn sem er sérsniðin fyrir þá sem eru á ferðinni.
Auðvelt er að stofna verk, skrá efni, myndir, akstur og tíma á verk í Intempus. Þegar verki er lokið færist það yfir í Payday - sölupöntun og auðvelt er að gera reikning á verkið í Payday.
Starfsmenn skrá í Intempus með GSM símanum sínum, verkstjóri eigandi stýrir síðan Intempus í bakendanum.
Intempus er einfalt og þægilegt og er skýjalausn, það eru um 40.000 notendur sem nota Intempus í dag.
Intempus er á íslensku og getur líka fylgt tungumáli símans fyrir þá notendur sem kjósa annað tungumál en íslensku.
Ef óskað er frekari upplýsingar vinsamlega hafið samband við sölumenn hjá Svar ehf.
Hægt er að hringja í Svar í síma 510-6000 eða senda tölvupóst á sala@svar.is