Með tengingu við Advise getur þú aukið enn aðhald í rekstrinum. Stjórnendur fá myndræna yfirsýn yfir lykiltölur reksturs með mælaborði Advise. Einföld "drag and drop" virkni sem gerir þér kleift að breyta og bæta við gröfum, KPI kortum og því sem þú vilt hafa og fylgjast með. Meira um Advise hér: Advise

Til að koma þessari tengingu á þarf að setja upp samþættingu undir Stillingar > Fyrirtæki > Samþættingar.