• Ef smellt er á Sala > Vörur þá sjáum við yfirlit og magn á lager yfir allar vörur sem skráðar hafa verið í kerfið.

  • Ef smellt er á Sala > Vörur > Aðgerðir > Söluskýrsla er hægt að sjá söluskýrslu yfir vörur í kerfinu.

  • Ef smellt er á Excel hnappinn er hægt að hlaða niður yfirliti yfir allar vörur í Excel.
  • Ef smellt er á vöru er hægt að sjá allar hreyfingar á tiltekinni vöru og breyta stillingum á vörunni.