VSK sundurliðun

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 2 mánuðum síðan

VSK sundurliðun sýnir sundurliðun á VSK stofni og VSK upphæð eftir %.

Skýrslan sýnir sundurliðun bæði eftir RSK lyklum og bókhaldslyklum undir sitthvorri síðunni í Excel skjalinu.

Skýrsluna er að finna undir Yfirlit > Virðisaukaskattur > Aðgerðir > VSK sundurliðun

Ef um einstakling er að ræða birtist samanburðarskýrsla VSK hjá einstaklingum (10.25)


Svaraði þetta spurningunni þinni?