Samþætting við Uniconta

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

uppfært fyrir 14 dögum

Með tengingu við Uniconta eru fjárhagsfærslur vegna launagreiðslna færðar sjálfkrafa í Dagbók í Uniconta. Til að koma þessari tengingu á þarft að setja upp samþættingu undir Stillingar -> Fyrirtæki -> Samþættingar.


Svaraði þetta spurningunni þinni?