Persónuafsláttur er föst mánaðarleg upphæð sem reiknuð er til lækkunar á móti staðgreiðslu. Þessi tala getur breyst árlega.

Fyrir árið 2023 þessi upphæð 715.98 kr. á ári eða 59.665kr. á mánuði.

Frekari upplýsingar um persónuafslátt er að finna á síðu Skattsins:
https://www.rsk.is/einstaklingar/stadgreidsla/personuafslattur