Söfn

Persónuafsláttur

Með Payday

uppfært um 1 ári síðan

Persónuafsláttur er föst mánaðarleg upphæð sem reiknuð er á móti staðgreiðslu til lækkunar, þessi tala getur breyst árlega.

Eins og staðan er í dag er þessi upphæð:
646.740 kr. á ári, eða 53.895 kr. á mánuði.

Frekari upplýsingar um persónuafslátt er að finna á síðu ríkisskattsjóra:
https://www.rsk.is/einstaklingar/stadgreidsla/personuafslattur

Svaraði þetta spurningunni þinni?