Sjálfvirk launakeyrslu

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 7 mánuðum síðan

Ef laun eru föst og breytast ekkert milli mánaðar er hægt að setja upp sjálfvirka launakeyrslu.  

Hægt er að velja að keyra launakeyrsluna síðast virka dag mánaðar eða fyrsta virka dag mánaðar vegna síðast mánaðar.

Til að setja upp sjálfvirka launakeyrslu er farið í Stillingar-fyrirtæki-laun og þar er valið undir tímabil hvenær á að keyra launin. 

 Svaraði þetta spurningunni þinni?