Hvenær eru skilagreinar vegna launa sendar

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 4 mánuðum síðan

Skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds eru sendar inn 13. hvers mánaðar.

Skilagreinar vegna lífeyrissjóða og stéttarfélaga eru sendar inn 20. hvers mánaðar.

Svaraði þetta spurningunni þinni?