Launaliðir

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 7 mánuðum síðan

Búið er að setja upp algengustu launaliði svo sem mánaðarlaun, dagvinnu, eftirvinnu og yfirvinnu ásamt fleirrum.

Hægt er að búa til nýjan launalið.   Þetta á til dæmis við um starfsmenn sem eru orðnir 70 ára og greiða því ekki í lífeyrissjóð. Við uppsetningu á launalið er valið hvernig kerfið meðhöndlar launaútreikninga

Hér er dæmi um launalið þar sem ekki er greitt í lífeyrissjóð.


Svaraði þetta spurningunni þinni?