Þegar valið er Bókhald > Lánardrottnar er í hægra horninu hnappurinn Stöðulisti. Hann sýnir stöðu á öllum lánardrottnum á þeirri dagsetningu sem valin er.