Launaseðlar í netbanka - Rafræn skjöl

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

uppfært 2 mánuðum síðan

Hægt er að birta rafræna launaseðla í netbanka starfsmanna. Til að virkja það þarf launagreiðandi að hafa samband við sinn viðskiptabanka og og gera samning um rafræna birtingu launaseðla. Til að virkja rafræna birtingu launaseðla í Payday þarf að fara í Stillingar - Fyrirtæki - Banki og haka þar við "Senda launaseðla í netbanka".

Svaraði þetta spurningunni þinni?