Launaseðlar í netbanka - Rafræn skjöl

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

uppfært 5 mánuðum síðan

Hægt er að birta rafræna launaseðla í netbanka starfsmanna.  Til að virkja það þarf launagreiðandi að hafa samband við sinn viðskiptabanka og og gera samning um rafræna birtingu launaseðla.  Til að virkja rafræna birtingu launaseðla þarf að fara í Stillingar - Fyrirtæki - Banki og haka þar við "Senda launaseðla í netbanka"

Svaraði þetta spurningunni þinni?